Kemía er söluaðili fyrir efnaframleiðendurna Alfa Aesar og Johnson Matthey. Þessi fyrirtæki eru leiðandi á ýmsum sviðum í þessum geira og framleiða um 25.000 mismunandi efni, efnasambönd og tæknilegar lausnir af ýmsu tagi.

 

Meðal þess sem fyrirtækin framleiða eru öll algeng efni sem notuð eru á rannsóknarstofum og í iðnaði, þar með töldum matvælaiðnaði, við tilraunir og til kennslu.

 


 


Starfsmenn Kemíu veita fúslega allar frekari upplýsingar og aðstoð. Hafið samband við okkur til að panta nýjasta vörulista Alfa Aesar.


Flokkar
Rannsóknir Efnagreiningar Gæðaeftirlit

 

Vörulistar
Hafðu samband: 5889495 eða kemia@kemia.is