CHEMetrics framleiðir mælisett sem einfalda mælingu á snefilefnum í vatni. Mælisettin eru einföld í notkun og allri meðhöndlun þannig að lítið mál er að framkvæma mælingu strax á sýnatökustað. Það hversu auðvelt er að mæla með CHEMetrics mælisettunum sparar tíma og peninga.

 

 

 


Sölumenn Kemíu veita svör við frekari spurningum um vörur frá Chemetrics.

 


Linkar

Mælisett

Mælitæki

Mæliþættir


Hafðu samband5889495 eða kemia@kemia.is