OHAUS hefur framleitt vogir fyrir skóla, rannsóknir og iðnað í meira en eina öld og hefur framleiðslan tekið stöðugum framförum.

 

Allir íslendingar kannast við OHAUS skólavogirnar, sem notaðar hafa verið í íslenskum skólum í efna og eðlisfræðikennslu í áraraðir. Þær eru enn fáanlegar ásamt nýjum vogum til kennslu sem byggjast á nýjustu tölvutækni.

 

OHAUS framleiðir nú greiningarvogir fyrir rannsóknastofur með nákvæmni upp á 0,01 mg.
Einnig borðvogir fyrir rannsóknastofur með mælisvið allt að 15000 g.
Nokkrar gerðir af rafhlöðudrifnum ferðavogum fyrir umhverfisrannsóknir.
Iðnaðarvogir bæði vatnsheldar vogir fyrir matvælaiðnað sem og pökkunarvogir, talningarvogir, gólfvogir, gaffalvogir o.s.fr.

 

Rakavogirnar frá OHAUS eru hannaðar til að mæla rakamagn, fljótt og örugglega á sem ódýrastan máta. Þær nota hágæða halogen hitara ásamt nákvæmri vigtun og skila fljótri og nákvæmri niðurstöðu um rakamagn. Vogirnar vinna sjálfvirkt og fela því í sér vinnusparnað í gæðaeftirliti.

 

 

 

 

Sölumenn Kemíu veita svör við frekari spurningum um OHAUS vogir.

 


Linkar

Velja vog

Um OHAUS

Gæðavottun


Hafðu samband

5889495 eða kemia@kemia.is